27.8.2008 | 21:49
Stórsigur Arsenal gegn Twente
... Nema hvað Arsenal eru flottastir, alla vega af ensku liðunum. Eins og segir í fréttinni; Arsenal var ekki í vandræðum með að sigra Twente frá Hollandi, í seinni leik liðanna, þeir unnu 4:0 í kvöld og eru því komnir áfram í riðlakeppnina í Meistaradeildar Evrópu. Þetta er vonandi bara uppskriftin að góðu gengi á komandi leiktíð í Meistaradeildinni
![]() |
Stórsigur Arsenal gegn Twente |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 875
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.