9.4.2008 | 01:52
Wenger: Allar stórar ákvarðanir dómaranna voru gegn okkur
Þetta er bara rétt hjá Wenger, og ekkert meira um það að segja. Auðvitað er ég hundfúl..... nema hvað við tvíburasysturnar höfðum það huggulegt hér allt þangað til hægt var að gefa víti..... Já lesið bara það sem Wenger sagði eftir leikinn hér fyrir neðan..... einmitt af hverju var ekki víti þegar Hleb var togaður niður?
Augljósara verður það ekki, en nei sumir fá meiri hjálp en aðrir. Arsenal eru samt bestir
Frá mínum bæjardyrum séð þá var ekki um vítaspyrnu að ræða í kvöld en í síðustu viku var um klára vítaspyrnu að ræða þegar Hleb var togaður niður. Liverpool skapaði sér miklu færri færi í leikjum en við og auðvitað erum við svekktir með þessa niðurstöðu, sagði Wenger.
![]() |
Wenger: Allar stórar ákvarðanir dómaranna voru gegn okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 875
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.