4.3.2009 | 01:57
Foreldraráð Hafnarfjarðarboðar til málþings um skólamál laugardaginn 7. mars frá kl.9.30-14.00 í Víðistaðaskóla.
9.30 Kaffi og rúnstykki í boði Kökulistar ehf. Firði Hafnarfirði.
10.00 Setning - talsmaður Foreldraráðs Hafnarfjarðar Helena Mjöll Jóhannsdóttir.
10.10 - 10.30 Gerður G. Óskarsdóttir fyrrum fræðslustjóri - Skólinn á 21. öld
10.30 - 10.50 Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla - Er framtíðin hafin í íslenskum grunnskólum?
10.50 - 11.10 Viðar Halldórsson, félagsfræðingur - ,, Brottfall úr skipulögðu tómstundastarfi ungmenna.
11.10 - 11.20 Geir Bjarnason, forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðar ,,Forvarnir
11.20 - 11.45 Pallborðsumræður stjórnandi Páll Ólafsson, félagsráðgjafi.
11.45 - 12.30 Matarhlé - súpa og brauð í boði S.S.
12.30 - 13.30 Málstofur (alls fjórar sem fólk getur valið á milli)1. Endurskoðun Skólastefnu Hafnarfjarðar.2. Skóladagatal - vetrarfrí - tengsl skóla og atvinnulífs.
3. Samstarf skóla, tómstunda og tónlistar. Forvarnir.4. Samvinna skólastiga: Leik-, grunn- og framhaldsskóla13.30 - 13.55 Skýrslur úr málstofum kynntar
14.00 Málþingi slitið Skráning, fyrir 6. mars er á foreldrarad@hafnarfjordur.is ekki nauðsynlegt en gott ;)Málþingið er styrkt af Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Skoðanakönnun
Á að taka upp evruna?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.