28.1.2009 | 00:51
Hermann í byrjunarliði Portsmouth........
.......... Það var líka löngu tímabært að þessi frábæri leikmaður sæti ekki á bekknum stanslaust. Ég er svo undrandi á því með hann Tony Adams ( eitt af mínum fyrritíma uppáhöldum hjá Arsenal) að hann skuli láta svona gagnvart uppáhalds íslenska leikmanninum mínum í enska boltanum.
En verst er þó að Portsmouth vann ekki leikinn. En á Sky var minnst á það að Hreiðarsson hefði verið í byrjunarliðinu og það segir nú margt. Vonandi er þetta vísir að því sem koma skal fyrir Hermann hjá liðinu á þessari leiktíð.
![]() |
Hermann í byrjunarliði Portsmouth |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Aðstoða aflvana bát úti fyrir Reykjanesskaga
- Horfðu á þök flettast af bústöðum
- Slasaðist við fjallahjólreiðar og sjúkrabíllinn bilaði
- Myndir: Beittu piparúða í óeirðum eftir leik
- Slegið til lögreglumanns: Stuðningsmenn brjálaðir
- Tveir skjálftar fundust á höfuðborgarsvæðinu
- Sektaður fyrir að aka um með skyggðar rúður
- Skógrækt á Þverá harðlega gagnrýnd
Skoðanakönnun
Á að taka upp evruna?
Athugasemdir
Bara ef ég skildi ORÐ af þessu sem þú segir!!!!!
(er samt örugglega sammála þér...svona til að losna við rökræður
)
Helga Linnet, 29.1.2009 kl. 21:20
Þú ert best
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 4.2.2009 kl. 02:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.