Á að leggja St. Jósefsspítala niður? Aldeilis ekki....

Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi??? Ég botna bara ekki orðið neitt í neinu. Errm  Eins og fram kom í dag á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar,(sat fyrrihluta fundar, þar sem ég er varabæjarfulltrúi) eykst atvinnuleysi hér í Hafnarfirði og er þetta þá útspilið sem við vorum að falast eftir?Nei auðvitað ekki. Ég veit að þetta hleypir bara illu blóði í fólk Shockingog ekki síst í því ástandi sem nú er í þjóðfélaginu. Við verðum öll sem eitt að vera dugleg að skrá okkur á lista sem liggja fram á hinum og þessum stöðum hér í Firðinum á næstu dögum, til að mótmæla þessu uppátæki heilbrigðisráðherra....
mbl.is Eins og maður hafi verið skotinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Linnet

þetta er ÖMURLEGT ef af þessu verður með spítalann.

Helga Linnet, 8.1.2009 kl. 15:40

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég veit ekki hvað er í gangi.  Þesar niðurskurðaraðferðir þarf að skoða betur.

Jón Halldór Guðmundsson, 14.1.2009 kl. 18:45

3 Smámynd: Helena Mjöll Jóhannsdóttir

Já ég er algerlega sammála þarna, held að það sé verið að hygla einkavæðingunni í Reykjanesbæ. Held að það verði að bregðast við þessu af ákveðni

Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 22.1.2009 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helena Mjöll Jóhannsdóttir
Helena Mjöll Jóhannsdóttir
Ég er varabæjarfulltrúi f. Samfylkinguna í Hafnarfirði. Og starfa sem ráðgjafi/fulltrúi á skrifstofunni hjá Meðferðarheimilinu í Krýsuvík. Er formaður Forvarnarnefndar Hafnarfjarðar. Talsmaður Foreldraráðs Hafnarfjarðar. En fyrst og fremst er ég móðir 4 fábærra baran/unglinga og eiginkona míns ekta maka Hans
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband