8.12.2008 | 02:00
Tónleikarnir í dag í Hafnarfjarðarkrikju voru frábærir....
.....Enda var Kór Lækjarskóla þar og stóð sig frábærlega, hún Ólöf Björg, sem er með kórinn er frábær með þennan hóp og auðvitað má ekki gleyma Hlöðveri Smára manninum hennar sem er píanósnillingur hinn mesti. En svo voru Þrestirnir og Kvennakór Öldutúns, Drengjakór Hafnarfjarðar, sem reyndust vera nokkrir þrestir og svo Alda Ingibergsdóttir..... Já það er einmitt þetta sem gera á á aðventunni, svo voru "syngjandi jól" í Hafnarborg á laugardeginum..... Endalaus tónlistarveisla í Hafnarfirði.
En læt fylgja hér með slóð á Baggalútslagið þeir syngja um ástandið sem er svo skemmtilega gert hjá þeim. Mér finnst þeir engum líkir, þeir eru bara þeir sjálfir spes og skemmtilega öðruvísi.
http://baggalutur.is/jol/2008.php
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.