7.4.2008 | 21:35
Bjartur Ari er allur að hressast!
Ég hef lítið skráð hér seinustu vikur. Mikið verið að gera hjá mér, hef þó verið mest upp á Barnaspítala með Bjart Ara, sem hefur verið þvílíkt kvalinn í kviðarholinu og illa gengur að finna út hvað er í gangi. Gott að allar prufur, sónar, speglun, sýni og allt virðist vera í lagi......
. En samt þarf að gefa honum morfín aftur og aftur við verkjum
. Ekkert annað virðist duga. Er eitthvað undarlegt þó við hjónakornin séum ekki alveg ánægð hvað þá drengurinn. Vil samt taka það fram að hann er með frábæran lækni Lúther Sigurðsson, búinn að vera læknirinn hans í tæpl. tvö ár. Ég er samt vongóð þar sem hann var ágætur í gær og svo góður í dag að hann fór í skólann í fyrsta skipti í ég man ekki alveg hversu langan tíma. En vonum bara að þetta sé að komast í lag



Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 875
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
- Grímuklæddir drengir spörkuðu í hurðir
Erlent
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
Skoðanakönnun
Á að taka upp evruna?
Athugasemdir
Ég er með ykkur í huganum....held að ég finni jafn mikið til og þið
Ekki laust við að maður verði hálf "paranoja" sjálfur.
Ég veit að Lúther er góður læknir...dálítið grófur...en tekur starfið sitt alvarlega svo hann ætti að vera í góðum höndum.
Væri samt betra að niðurstöður færu að koma í ljós
Helga Linnet, 8.4.2008 kl. 10:01
Takk Helga mín! Þetta er alveg rétt hjá þér, ansi vont að vita ekki hvað veldur.
En vitandi að Lúther er á vaktinni friðar okkur.
Kv. Hmj
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 9.4.2008 kl. 01:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.