4.1.2008 | 08:47
Súfistinn hættur.... en er enn í fullu fjöri í Hafnarfirði
Ég gat ekki verið með í kveðjuhófinu hjá Súfistanum í húsnæði Máls og Menningar, en það breytir ekki því, að þetta er uppáhalds kaffihúsið mitt í borginni. Sótti þarna marga menningarlega viðburði enda gott að vera þarna og geta gluggað í góðar bækur í rólegheitum svona í leiðinni. Leiðinlegt að það sé hætt.. En munum að það er enn hægt að fá gott kaffi hjá Súfistanum í Hafnarfirði og það er flottur staður og gott starfsfólk
![]() |
Súfistinn hefur hætt rekstri í húsnæði Máls og menningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Meirihluti hefur áhyggjur af frekari átökum
- Hinsegin-fólk veit hvað er að vera fiðrildi
- Munu krefja Bröndby um bætur
- Umferð dróst óvænt saman í júlímánuði
- Eigandi Ölvers: Hressir Danir í fullkomnu rugli
- Könnun: Ísland góður staður fyrir samkynhneigða
- Einn handtekinn: Þörf á naflaskoðun
- Fannst erfitt og óþægilegt að gefa sig fram
Erlent
- Vopnahlé er nauðsynlegt núna
- Hamas segja Ísraelsmenn fórna gíslunum
- Hætta útflutningi vopna vegna áætlunar Ísraels
- Áætlun Ísraels verður að stöðva tafarlaust
- Starmer fordæmir áætlanir Ísraels
- Fyrrverandi landsliðsmaður drepinn í árásum Ísraela
- Ísraelsher mun taka stjórnina á Gasa
- Enginn fyrirhugaður fundur
Skoðanakönnun
Á að taka upp evruna?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.