4.1.2008 | 08:47
Súfistinn hættur.... en er enn í fullu fjöri í Hafnarfirði
Ég gat ekki verið með í kveðjuhófinu hjá Súfistanum í húsnæði Máls og Menningar, en það breytir ekki því, að þetta er uppáhalds kaffihúsið mitt í borginni. Sótti þarna marga menningarlega viðburði enda gott að vera þarna og geta gluggað í góðar bækur í rólegheitum svona í leiðinni. Leiðinlegt að það sé hætt.. En munum að það er enn hægt að fá gott kaffi hjá Súfistanum í Hafnarfirði og það er flottur staður og gott starfsfólk
![]() |
Súfistinn hefur hætt rekstri í húsnæði Máls og menningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 874
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.