29.12.2007 | 12:36
Til hamingju Margrét Lára!
Margrét Lára íţróttamađur ársins
Margrét Lára Viđarsdóttir knattspyrnukona úr Val var í kvöld útnefnd íţróttamađur ársins 2007 af Samtökum íţróttafréttamanna.
Margrét Lára, sem er 21 árs og fćdd og uppalin í Vestmannaeyjum, er fjórđa konan sem hlýtur ţessa útnefningu á 52 árum. Hún setti nýtt markamet á Íslandsmótinu ţegar hún skorađi 38 mörk fyrir Val, sló markamet A-landsliđsins og skorađi í sigurleikjum Íslands gegn tveimur af tíu bestu landsliđum heims, Frakklandi og Kína. Ţá lék hún stórt hlutverk međ Val sem náđi langt í Evrópukeppninni
Mikiđ var ég hamingjusöm ađ sjá ađ íţróttafréttaritarar vćru sammála um ađ ţađ vćri kona sem skildi hljóta hnossiđ í ár. Ţađ er frábćrt ađ 2 konur séu međal 3ja efstu í vali á íţróttamanni ársins. TIL HAMINGJU MARGRÉT LÁRA ŢÚ ÁTT ŢETTA SVO SANNARLEGA SKILIĐ!
Annars finnst mér ekkert skilyrđi ađ ţađ sé kona sem hreppi ţetta. En nú var valiđ alls ekki erfitt, og ţó ţetta er alltaf erfitt, 10 flottir íţróttamenn, sem allir eiga sama möguleika. Ég er samt mjög, mjög sátt viđ valiđ í ár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Diddy óskar eftir ađ losna í ţriđja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu ţáttum Harry og Meghan
- Kom ađdáendum í opna skjöldu
- McGregor mćtti fyrir rétt
- Ćtlar ađ gera dagatal eins og slökkviđsliđsmennirnir
- David Walliams ţurfti ađ bćta öđrum viđburđi viđ
- Sagđur eiga í ástarsambandi viđ mun yngri konu
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.