Til hamingju Margrét Lára!

Íþróttir |mbl.is | 28.12.2007 | 20:09

Margrét Lára íþróttamaður ársins

Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona úr Val var í kvöld útnefnd íþróttamaður ársins 2007 af Samtökum íþróttafréttamanna.

Margrét Lára, sem er 21 árs og fædd og uppalin í Vestmannaeyjum, er fjórða konan sem hlýtur þessa útnefningu á 52 árum. Hún setti nýtt markamet á Íslandsmótinu þegar hún skoraði 38 mörk fyrir Val, sló markamet A-landsliðsins og skoraði í sigurleikjum Íslands gegn tveimur af tíu bestu landsliðum heims, Frakklandi og Kína. Þá lék hún stórt hlutverk með Val sem náði langt í Evrópukeppninni

Mikið var ég hamingjusöm að sjá að íþróttafréttaritarar væru sammála um að það væri kona sem skildi hljóta hnossið í ár. Það er frábært að 2 konur séu meðal 3ja efstu í vali á íþróttamanni ársins. TIL HAMINGJU MARGRÉT LÁRA ÞÚ ÁTT ÞETTA SVO SANNARLEGA SKILIÐ!Wizard

Annars finnst mér ekkert skilyrði að það sé kona sem hreppi þetta. En nú var valið alls ekki erfitt, og þó þetta er alltaf erfitt, 10 flottir íþróttamenn, sem allir eiga sama möguleika. Ég er samt mjög, mjög sátt við valið í árGrin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helena Mjöll Jóhannsdóttir
Helena Mjöll Jóhannsdóttir
Ég er varabæjarfulltrúi f. Samfylkinguna í Hafnarfirði. Og starfa sem ráðgjafi/fulltrúi á skrifstofunni hjá Meðferðarheimilinu í Krýsuvík. Er formaður Forvarnarnefndar Hafnarfjarðar. Talsmaður Foreldraráðs Hafnarfjarðar. En fyrst og fremst er ég móðir 4 fábærra baran/unglinga og eiginkona míns ekta maka Hans
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband