14.7.2007 | 13:05
Frábært að hafa sumar...... sem getur kallast sumar!
Ég gæti ekki verið ánægðari en ég er nú.... þ.e.a.s. ég elska gott sumarveður, hef verið seinustu daga í Hreiðri í Grímsnesi, en þar eigum við Hansimann lítð sumarbústaða land og seinna kannski bústað. Ég hef haft það notalegt þarna seinustu daga með eitthvað af mínum börnum og fleiri til meðan Hansi hamast hér heima við að klára að standsetja nýja eldhúsið okkar. Ég kom við á Selfossi á leið í bæinn í gær og þá var þar 19 stiga hita kl. 21.30 og 17 stiga hitai hér í Hafnarfirðinum kl. 23.30 já það er sem ég segi sumar þessa dagana og þrátt fyrir hækkanir hægri vinstri alls staðar í þjóðfélaginu reyni ég að gleyma því í sumarsælunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ! Gaman að frétta af þér - hlakka til að hitta þig í hjólatúr fljótlega Fórum Kársnesið í morgun í yndislegu veðri.
Valgerður Halldórsdóttir, 14.7.2007 kl. 16:13
Blessuð, gaman að vera búin að fá bloggvin Hef aldrei gert svona blogg, þetta er bara prufa.Ég er búin að vera að flakka smá. Langar að reyna að mæta á miðvikudagskvöldið. Ég líka svolítið að tapa mér í golfinu þessa dagana. Enda með frábæru liði 3 systrum mínum, engin forgjöf en svakalega mikið fjör í hvert skipti.
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 17.7.2007 kl. 12:37
Þú ert efnileg - en ekki tapa þér algerlega í golfinu
Valgerður Halldórsdóttir, 17.7.2007 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.