27.1.2010 | 21:34
Ég býð mig fram í 5.-7. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Hafnarfirði kosið verður 30.janúar 2010
Helena Mjöll
Jóhannsdóttir
meðferðarfulltrúi og
varabæjarfulltrúi
5. - 7.
sæti
Aldur: 49 ára.
Menntun og starf: Lærður útstillingahönnuður, tækniteiknari og vímuefnaog áfengisráðgjafi. Starfa sem meðferðarfulltrúi hjá Meðferðarheimilinu
Krýsuvík. Er varabæjarfulltrúi.
Fjölskylda: Maki: Hans Unnþór Ólason húsasmíðameistari og innanhússarkitektog eigum við 4 börn: Lovísu Dröfn 22ja ára háskólanema í
Danmörku, Óla Hreiðar 16 ára menntaskólanema, Bjart Ara 14 ára
grunnskólanema og Veigu Dís 11 ára grunnskólanema.
Félagsstörf: Hef verið virk í Samfylkingunni frá byrjun hennar. Var formaðurforvarnarnefndar, er varaformaður Samfylkingarinnar í Hafnarfirði,
varaformaður menningar- og ferðamálanefndar og sit í stjórn kjördæmisráðs
Samfylkingar SV. Starfaði með ITC Iris og var forseti deildarinnar.
Formaður Foreldraráðs Hafnarfjarðar og hef starfað mikið á vettvangi
foreldrafélaga. Sat um árabil í stjórn Seyðfirðingafélagsins.
Áherslur: Fræðslu og skólamál - Velferðarmál - Forvarnir og æskulýðsmál- Ferða- og umhverfismál - Aðhald og skynsemi í opinberum rekstri
- Samvinna allra kjörinna bæjarfulltrúa.
Helena Mjöll
Jóhannsdóttir
meðferðarfulltrúi og
varabæjarfulltrúi
5. - 7.
sæti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.