Færsluflokkur: Bloggar

Fyrir Þórdísi Tinnu

Vinir Þórdísar hafa undanfarið ár verið með söfnunarátak til að létta henni og Kolbrúnu Ragnheiði dóttur hennar álagið í baráttunni.  Mig langar að taka þátt í því að koma þessum upplýsingum áleiðis frá vinum hennar og hvetja lesendur þessarar síðu til að leggja þeim lið í anda jólanna.  Munum bara að margt smátt gerir eitt stórt.

Bankareikningurinn er 0140-05-015735 kt. 1012684039

Ég skora á aðra bloggara að birta upplýsingarnar þessar á sinni síðuSmile


Kveikjum á kerti í kvöld fyrir Þórdísi Tinnu...

Kæru vinir, sem lesið bloggið mitt. Ég bið ykkur um að kveikja á kerti fyrir Þórdísi Tinnu í kvöld 18. desember, á blogginu hennar, sem skrifað var fyrir hana þar sem hún er of máttfarin er farið fram á þetta við okkur öll. Hún er sannkölluð hetja þessi elska og höfum hana í bænum okkar í kvöld. Kær kveðja Helena MjöllHeart

Loksins, loksins....... og kominn 17. desember bara að koma jól;)

Sælt veri fólkið, æ ég er nú ekki sú flínkasta við að skrifa á bloggið. En nú held ég að ég sé búin að finna út úr þessu. Börnin mín eru með þetta alveg á hreinu Grinog svo kann ég allt of lítið.Errm En nú er mín bara á fullu þessa dagana. Var búin að segja að ég mundi ekki gera neitt jóla, jóla fyrr en eftir 15. des. þegar ég væri búin með Ráðgjafarskóla Íslands og sem sagt er búin og komin með skírteini upp á að vera Áfengis og vímuefnaráðgjafi útskrifaðist inn í sjálfum HÍ á laugardaginn var. Það var bara mjög gaman og svolíið hátíðlegtGrin Til hamingju égWhistling

Fórum í 95 ára afmæli Betu ( Elísabet Reykdal) ömmusystur Hansa í dag. Ja sú er nú hress og flott þessi elska.Kissing

Óli Hreiðar minn elskulegur ætlar að skella sér til London á fimmtudaginn og halda jól með stóru systur Lovísu DröfnHalo. Það verður tómlegt hér bara við Hansi, Bjartur Ari og Veiga Dís smá viðbrigði þaðW00t

Bless í bili og verið dugleg að skrá ykkur

Knús Helena MjöllWink


Frábært að hafa sumar...... sem getur kallast sumar!

Ég gæti ekki verið ánægðari en ég er nú.... þ.e.a.s. ég elska gott sumarveður, hef verið seinustu daga í Hreiðri í Grímsnesi, en þar eigum við Hansimann lítð sumarbústaða land og seinna kannski bústað. Ég hef haft það notalegt þarna seinustu daga með eitthvað af mínum börnum og fleiri til meðan Hansi hamast hér heima við að klára að standsetja nýja eldhúsið okkar. Ég kom við á Selfossi á leið í bæinn í gær og þá var þar 19 stiga hita kl. 21.30 og 17 stiga hitai hér í Hafnarfirðinum kl. 23.30 já það er sem ég segi sumar þessa dagana og þrátt fyrir hækkanir hægri vinstri alls staðar í þjóðfélaginu reyni ég að gleyma því í sumarsælunni.

Kveðja Mjöllin;)Veiga Dís, Bjartur Ari og Magnús Andri að gæða sér á sykurpúðum....


« Fyrri síða

Höfundur

Helena Mjöll Jóhannsdóttir
Helena Mjöll Jóhannsdóttir
Ég er varabæjarfulltrúi f. Samfylkinguna í Hafnarfirði. Og starfa sem ráðgjafi/fulltrúi á skrifstofunni hjá Meðferðarheimilinu í Krýsuvík. Er formaður Forvarnarnefndar Hafnarfjarðar. Talsmaður Foreldraráðs Hafnarfjarðar. En fyrst og fremst er ég móðir 4 fábærra baran/unglinga og eiginkona míns ekta maka Hans
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband